Líf í borgarholtsskóla

Undirbúnings- og úrvinnsludagur á félagsvirkni- og uppeldissviði, bóknámi, listnámi og framhaldsskólabraut

Byrjar: 06/11/2023

6. nóvember er undirbúnings- og úrvinnsludagur á félagsvirkni- og uppeldissviði, bóknámi, listnámi og framhaldsskólabraut.

Mánudaginn 6. nóvember er U og Ú dagur og þá fellur niður hefðbundin kennsla í öðrum áföngum en verknámsáföngum sem kenndir eru í lotum. Dagana 7. – 13. nóvember verða nemendur sem fá V eða Ó í vörðumati kallaðir í leiðbeinandi vörðuviðtal í viðkomandi áfanga.