Líf í borgarholtsskóla

Nýnemadagur

Byrjar: 18/08/2023

18. ágúst er nýnemadagur í Borgarholtsskóla þar sem nýnemar geta kynnst skólanum og þjónustu hans.

Nýnemar mæta kl. 9:00 og deginum lýkur kl. 15:00. Ekki þarf að mæta með skólagögn.