Lokaverkefni kjörsviðs grafískrar hönnunarByrjar: 08/05/2025Endar: 08/05/2025Sýning á lokaverkefnum útskriftarnema í grafískri hönnun verður opnuð í bókasafninu í Spönginni fimmtudaginn 8. maí kl. 16-18. Sýningin verður opin til 20. maí.