Kynning fyrir foreldra nýnemaByrjar: 18/08/2025Mánudaginn 18. ágúst verður kynning fyrir foreldra nýnema Borgarholtsskóla. Foreldrar fá þá kynningu á starfsemi og þjónustu skólans. Kynningin hefst klukkan 16:30 í matsal skólans.