Líf í borgarholtsskóla

Raunfærnimat

Í haust fer fram raunfærnimat í Borgarholtsskóla. Raunfærnimat veitir staðfestingu á færni einstaklinga óháð því hvernig hennar hefur verið aflað. Niðurstöður raunfærnimats eru nýttar til að stytta nám eða sýna fram á og auka færni á vinnumarkaði.

Matið er ætlað þeim einstaklingum sem hafa náð 23 ára aldri og hafa þriggja ára starfsreynslu í viðkomandi fagi.

Boðið er upp á mat á móti námskrám allra verk- og starfsnámsbrauta skólans:

Sandra Hlín Guðmundisdóttir, náms- og starfsráðgjafi, veitir allar frekari upplýsingar. Best er að skrifa henni tölvupóst á sandra.gudmundsdottir@borgo.is eða hringja í síma 535 1700.

Nánari upplýsingar um raunfærnimat er að finna á vef Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins.

Uppfært: 06/05/2025

Sjá fréttir um Raunfærnimat