Líf í borgarholtsskóla

10/12/2025 | Ritstjórn

Morgunverður með útskriftarefnum

Nemendur gæða sér á morgunverði

Nemendur gæða sér á morgunverði

Föstudaginn 5. desember var morgunverður með útskriftarefnum haustannar í matstofu starfsfólks. Venjan er að eftir morgunverð með starfsfólki fari nemendur á flakk í bæinn og fagni tímamótunum sem brautskráning er. Hins vegar er útskriftarhópur haustannar óvenju fámennur. Engu að síður var áttu þessir nemar góða samverustund hvert með öðru og starfsfólki skólans.