Líf í borgarholtsskóla

07/12/2023 | Ritstjórn

Gjöf til bíltæknibrauta

Elvar og Birgir kennarar í bílamálum taka við gjöfinni.

Elvar og Birgir kennarar í bílamálum taka við gjöfinni.

Bíltæknibrautir Borgarholtsskóla fengu á dögunum veglega gjöf frá Automatic. Það voru boddíhlutir fyrir bíla, stuðarar, húdd og bretti sem koma að góðum notum við kennslu, bæði í bílamálun og bifreiðasmíði.

Automatic er þakkað kærlega fyrir höfðinglega gjöf.