Líf í borgarholtsskóla

23/02/2024 | Ritstjórn

Fyrirlestur frá Pálmari Ragnarssyni

Pálmar Ragnarsson

Pálmar Ragnarsson

Fimmtudaginn 22. febrúar hélt Pálmar Ragnarsson fyrirlestur fyrir nemendur. Fyrirlesturinn var í boði foreldarfélags skólans.

Pálmar Ragnarsson er reyndur fyrirlestari en áherslur hans snúa að því að auka jákvæðni í samskiptum og mikilvægi hvatningar og hróss. Vel var mætt á fyrirlesturinn og mikil ánægja með hann.

Pálmari er þakkað kærlega fyrir komuna og ánægjulegan og skemmtilegan fyrirlestur.