06/11/2025 | Ritstjórn
Alþjóðadagur

Hópur nemenda á Alþjóðadaginn
Á dögunum var haldinn Alþjóðadagur í lífsleikni á listnámsbraut. Voru það kennararnir Guðbjörg Hilmarsdóttir og Flosi Jón Ófeigsson sem stýrðu verkefninu. Nemendur unnu í hópum og völdu hóparnir sér land til að kynna. Löndin sem þau völdu eiga það sameiginlegt að einhverjir nemendur Borgó tengjast þeim, beint og óbeint. Hóparnir kynntu svo landið og menningu þess. Gestum og gangandi gafst kostur á að skoða básana hjá hópunum, fræðast um menningu landanna og bragða hefðbundinn mat heimafólks.
Dagurinn var mjög vel heppnaður og skemmtilegt að geta fræðst um mismunandi upprunalönd nemenda skólans.
Myndagallerí

Nemendur á Alþjóðadeginum

Nemendur á Alþjóðadeginum

Nemendur á Alþjóðadeginum

Nemendur á Alþjóðadeginum

Nemendur á Alþjóðadeginum

Nemendur á Alþjóðadeginum

Nemendur á Alþjóðadeginum

Nemendur á Alþjóðadeginum

