Líf í borgarholtsskóla

Vörðuvika

Byrjar: 04/10/2023

Endar: 10/10/2023

Fyrsta vörðuvika annarinnar er 4.-10. október.

4. – 10. október er vörðuvika í áföngum sem ekki eru kenndir í lotum. Þá eiga nemendur að mæta í tíma samkvæmt stundaskrá en kennarar skipuleggja viðtöl við hvern og einn um námið þar sem farið er yfir hvað nemendur hafa gert vel, hvað má betur fara og hvað þeir geta gert til að bæta sig. Mikilvægt er að mæta í viðtölin og nýta leiðbeiningar kennaranna til að bæta það sem þarf.